Greifinn – grísaloka

Grísaloka á Greifanum á Akureyri. Kom verulega á óvart gæða grísakjöt marinerað í teryiaki legi, gott combo með sultuðum rauðlauk. Var einn af ódýrustu réttunum á annars allt of dýrum matseðli.

Einkunn 8,5.

Færðu inn athugasemd