Nú munu einhverjir verða hissa…en ég prófaði mig áfram með bakað grænkál til að búa til hollara snakk. Ég er allur í þessu þessa daganna, djúpsteikt blómkál, bakað brokkólí með chipotle og chilli og svo núna grænkálsflögur. Ég smakkaði þetta nýlega og varð mjög skotinn í þessari pælingu og þetta er ekkert sérlega flókið. Eina…
Category: Smáréttir
Tilvalið í veisluna
Krókettuvöfflur
Ofur einfalt og hægt að nota sem meðlæti með næstum hverju sem er, út á salat eða sem snarl. Þú þarft bara tvennt: Frosnar krókettur BBQ sósu Króketturnar eru afþýddar annað hvort með því að láta pokann standa við sotfuhita í ca 1 klst….nú eða skella þeim í örbylgjuofninn í 90 sekúndur. Svo er bara…
Fyllt foccacia muffins
Að gera gott foccacia er eiginlega jafn auðvelt og að gera pizzadeig. Bara nota aðeins meiri olíu, krydd og láta hefast alla vega tvisvar. Hér er t.d. uppskriftin mín að Friggin Foccacia. Ég átti ekkert durum hveiti að þessu sinni og notaði bara venjulegt hveiti, annars er þetta einhvern veginn svona: 5dl hveiti 1 pk…
Beikontvistur
Bandarísk matarblogg eru uppfull af comfort food þessa daganna. Þá erum við að tala um smjördeig, beikon, bráðinn ost, matarmiklar súpur og alls konar gúmmelaði. Beikontvistur er mín útgáfa af þessari uppskrift hér. Þetta er einfalt og fljótlegt og er tilvalið að bera fram í t.d. kokteil- eða jólaboðum. Þú þarft: Smjördeigsrúllu Einn pakka beikon…
Brokkhólímólí!
Það er eitthvað svo ofsalega groddalegt að bíta í haus af brokkólí, eitthvað svo barbarískt og fallegt.
Enskar skonsur með súkkulaðibitum
Emilie’s á horni Hverfisgötu og Barónsstígs býður uppá líklegast besta úrval af enskum skonsum sem Reykjavík hefur uppá að bjóða. Hjá Emelie’s, sem er nb frönsk keðja, er hægt að fá allt að 6 tegundir af skonsum á hverjum morgni sem eru bakaðar í litla ofninum þeirra. Þetta er fullkominn göngutúr fyrir mig eftir morgunsund…
Súper einfalt Tabasco ostakex
Helst svo mikið af Tabasco og chilli að maður brenni meiri kaloríum heldur maður innbyrðir.
Hinsegin djúpsteikt blátt blómkál
Hinsegin dagar eru í pípunum og því ber að fagna. Það þarf ekki allt að vera eins, það þarf ekki allt að vera litlaust, það þarf ekki allt að vera leiðinlegt. Það eru sjálfsögð mannréttindi að allir fái að vera eins og þeir vilja vera. Tempura gerir allt betra, það er hægt að bókstaflega djúpsteikja…
Messi maís með majónesi
Messi er magnaður, Messi elskar maís, nokkuð viss um að hann elski majónes líka, parMesan…og allt sem er mmm. Ímyndið ykkur að hér standi eitthvað sniðugt um HM og að Ísland sé að fara spila við Argentínu næstu helgi. Já fellow kids, ég féll í þessa gryfju, lægsti samnefnari, stuðlun, tíðaranda reference, miðaldra maðurinn sem…
Next level hvítlauksbrauð
Ótrúlega auðvelt og fáranlega gott tvist á ósköp venjulegt hvítlauksbrauð