Fyllt foccacia muffins

Að gera gott foccacia er eiginlega jafn auðvelt og að gera pizzadeig. Bara nota aðeins meiri olíu, krydd og láta hefast alla vega tvisvar. Hér er t.d. uppskriftin mín að Friggin Foccacia. Ég átti ekkert durum hveiti að þessu sinni og notaði bara venjulegt hveiti, annars er þetta einhvern veginn svona: 5dl hveiti 1 pk…

Royal leyndarmálið

Ég hef elskað Royal búðinga frá því ég var pínupínu lítill. Þegar ég smakka þá i dag þá fyllist ég einhverri nostalgíu, allt er óbreytt, engin nýsköpun, ekkert diet-dæmi, ekkert prótein rugl, bara hardcore snaróhollur instant búðingur. Umbúðirnar eru næstum þær sömu og fyrir 30 árum, þetta er svo klassískt, kitch, það þarf enga nýsköpun…

Beisik bananabrauð

Hér er á ferðinni mjög beisik bananabrauð sem ég tvíka aðeins til með hnetusmjöri og möndludropum, það gefur brauðinu enn meiri kökublæ. Börnin elska bananabrauð í nesti og það er svo ótrúlega hentugt að skera það niður meðan það er volgt og frysta sneiðarnar. Þú þarft: 75gr sykur 75gr púðursykur 2 egg 1 tsk möndludropa…

Beikontvistur

Bandarísk matarblogg eru uppfull af comfort food þessa daganna. Þá erum við að tala um smjördeig, beikon, bráðinn ost, matarmiklar súpur og alls konar gúmmelaði. Beikontvistur er mín útgáfa af þessari uppskrift hér. Þetta er einfalt og fljótlegt og er tilvalið að bera fram í t.d. kokteil- eða jólaboðum. Þú þarft: Smjördeigsrúllu Einn pakka beikon…

Sunnudagssnúðar með pistasíukremi

Haustlægðirnar sigla yfir landið ein af annarri. Það er ekkert betra á stormasömum sunnudegi en að baka, hugleiða, hlusta á ljúfan eldhúsjazz og smátt og smátt fyllist húsið af kanil- og vanilluilm og um leið og síðasta platan kemur úr ofninum hellir maður uppá. Oooohh. Hér er úrvals eldhúsjazz playlisti: Ég hreinleg elska kanilsnúða. Hér…

Fylltar kjúklingabringur vafðar í beikon

Það er gott að grípa í þennan rétt ef maður á óvænt von á gestum í mat. Fljótlegt, einfalt og gengur með alls konar meðlæti. Þú þarft: Kjúklingabringur Ólívur Fetaostur Chilli pesto Beikon Ég byrja alltaf á að taka lundirnar af bringunum og grilla þær sér…og þá yfirleitt í annarri marinerinu, t.d. teryiaki, bara svona…

Brokkhólímólí!

Það er eitthvað svo ofsalega groddalegt að bíta í haus af brokkólí, eitthvað svo barbarískt og fallegt.

Heitt perupæ með saltkaramellusúkkulaði

Haustið er í póstinum og það fær mig til hugsa um matarmiklar súpur, grillað lambalæri, buff með spældu eggi og brúnni sósu og…pæ, ok, bökur, svo við höfum þetta allt rétt. Þessa uppskrift geri ég reglulega, deigið er svo súper einfalt en ógurlega gott og maður getur eiginlega blandað hverju sem er saman við. Á…

Svalandi melónusalat með pistasíum

Ég er nýkominn úr enn einni Ítalíu reisunni. Þar var mikið drukkið af góðum vínum, spritz drykkjum og ótæpilegt magn af buffala mozzarella innbyrt. Hitinn fór vel yfir 35°C á tímum og þá var fátt betra í siestunni en að setjast á svalirnar og gæða sér á ískaldri melónu með hádegiskokteilnum. Ég fékk einn daginn…

Rauðrófuborgari með hnetusmjöri og rauðlaukssultu

Ég veit að ég hef verið með fögur fyrirheit um ást mína á steikum, beikoni and all that jazz. En undanfarið, veit ekki hvort það sé aldurinn sem færist svona yfir eða hvað, þá kann ég betur og betur að meta góð salöt, grænmetisfæði og annað svoleiðis gúmmelaði. Rauðrófuborgararnir frá Strong Roots sem fást yfirleitt…