Sikileyjarbaka með pistasíum og Chili bearnaise

Ég er búinn að vera með Sikiley á heilanum síðan ég var að þvælast þar sumarið 2016. Þar var allt nýtt, ég gisti á sveitabæjum og lærði alls konar í matreiðslu, lærði meðal annars að elda sverðfisk, gera pistasíu og sardínu pestó (sem er viðbjóður BTW) og lærði að meta grænmetispizzur. Kartöflur, ólívur, þistilhjörtu, döðlur,…

Naanbaka með döðlum, valhnetum og chillipestó

Þessi Stonefire naanbrauð eru það besta síðan frummaðurinn fór að skera brauð. Naanbrauðið bragðast vel með öllu, með smá hummus og döðlum, sterkum indverskum mat nú eða sem botn fyrir böku. Þetta er ótrúlega fljótlegur réttur sem er allt í senn. Svo er tilvalið að græja svona í útilegunni og smella í örfáar mínútur á…

Pizza með kartöflum, mascarpone, döðlum, valhnetum og klettasalati.

Þegar ég var á Sikiley sumarið 2016 tók ég eftir því að það var boðið uppá kartöflupizzur á flestum pizzerium, þá var yfirleitt ekki tómatsósa, þetta snerist sem sagt um legasíu, þegar tómata uppskeran var rýr eða kuldatíð þá notuðu Sikileyingarnir kartöflur í staðinn. Mér til mikillar furðu þá var þetta bara nokkuð gott, yfirleitt…

Pizza með döðlum, rjómaosti, chilli og valhnetum

Ég smakkaði alls konar pizzur á Ítalíu, misgóðar að sjálfsögðu. Gulli samstarfsmaður minn í Kjöt og fisk bjó um tíma í Bologna og ég heimsótti Bologna í ferðalaginu mínu, hann sagði mér að það væri í lögum á Ítalíu að ef staður vill kalla sig pizzeriu þá verður viðkomandi staður að hafa viðarofn, sem sagt,…

Grilluð pizza

Ég hef verið að borða heimatilbúnar pizzur vitlaust í öll þessi ár. Ég lét nýju fínu brauðvélina mína gera pizzadeig, henti innihaldinu í boxið og einungis 1,5 klst síðar (!?) var þetta ljómandi fína og vel hnoðaða deig klárt. Pizzan fór á járnpizzaplatta með töng á grillið og ég setti bara basic sósu, ost og…

Hálfmána…kassi

Ég sá á Twitter um daginn (btw ég er @spekoppur) umræður um calzone eða hálfmána, ég fékk svakalegt kreiving í að gera gúrmei hálfmána, ég veit að yfirleitt er þetta bara skinka og sveppir en þú veist, stundum þarf maður aðeins.. Ég fór í Pylsumeistarann við Laugalæk, sem er einn af föstum punktum í tilveru…

Laugardagspizza

Fátt er heimilislegra og jafnvel plebbalegra en að hugga sig á laugardagskvöldi með heimabakaðri pizzu, smá nóa kroppi á eftir og horfa á Söngvakeppni Sjónvarpsins. Ég er algjör plebbi þegar kemur að þessu, er ekki mikið að ráfa um barina í leit að fjöri heldur snögla mig saman undir teppi og plebba í brækurnar. Hérna…

Smá-pizzur með gúmmelaði

  Í suðurríkjum Bandaríkjana er þekktur réttur sem inniheldur steikta tómata, grillað eggaldin, mozzarella ost og ferskt basil. Ég tók smá snúning á þessu og gerði smá-pizzur. Ég gerði venjulegt pizzadeig og rúllaði út, skar það út í litla hringi, ég ákvað síðan að hafa tvær tegundir í gangi, annars vegar: Basil pestóPiparostMozzarellaSteikta tómata og…