Ég elska heimatilbúnar pizzur, botninn er algjört lykilatriði, hjá flestum er botninn í aukahlutverki og fólk notar eitthvað drasl sem er lítið annað en hveiti og vatn. Hér er minn pizzabotn (dugar á 1 plötu):5 dl heilhveitiBasil saltHvítlaukspiparSvartur pipar1 pk þurrgerÞurrkað basilHvítlaukssalt2 msk hunang2 dl dökkur bjór1 dl volgt vatn Þurrefnunum er blandað saman svo…
Category: Pizzur
Ostaveisla á Pizza 67, Vestmannaeyjum
Það var ekki hjá því komist þegar ég skrapp til Eyja í fyrsta skiptið að koma við á Pizza 67. Af nostalgíu ákvað ég að fá mér uppáhaldið mitt í gamla daga, Ostaveislu. Pizza hlaðin mozzarella, gráðosti, gouda og parmesan. P67 brást ekki bogalistinn og framreiddi dásamlega böku sem færðu mig aftur til 1998 þegar…
Bacon og banana pizza
Afgangapizza, gerist varla betra. Bacon, bananar, chilli, gráðostur á helming, pepperoni, laukur, tómatar, ætiþistlar, mexíkó-ostur, hvítlaukur á hinn. Gott stöff! Það er aldrei nóg af osti.
BBQ-pizzan ógurlega!
Þessi tekur dáldin tíma í undirbúningi. Pizza með heimatilbúinni bbq-sósu, kjötbollum, bacon, rauðlauk og gulum baunum. Ég gerði botninn frá grunni: 4 dl hveiti 3 dl heilhveiti 1 pakki þurrger 2 dl heitt vatn 2 dl bjór 1 msk ólívuolía 2 msk hunang 1 tsk salt Í kjötbollurnar setti ég mulið Ritz-kex, blaðlaukssúpu, ferskt basil,…
Dýrari týpan af pizzu
Gerði öðruvísi pizzu í kvöld, á annan helminginn fór bacon (að sjálfsögðu), camenbert og aspas, á hinn helminginn fór kjúklingur, basil-pestó, laukur, sveppir, maísbaunir og piparostur. Ég setti bjór og hunang í deigið þannig að botninn varð stökkur og bragðmikill. Skellti extra þykku bacon-sneiðunum og kjúklingabringu í Fore-manninn. Þegar allt áleggið var komið á þá…