Ostaveisla á Pizza 67, Vestmannaeyjum

Image

Það var ekki hjá því komist þegar ég skrapp til Eyja í fyrsta skiptið að koma við á Pizza 67. Af nostalgíu ákvað ég að fá mér uppáhaldið mitt í gamla daga, Ostaveislu. Pizza hlaðin mozzarella, gráðosti, gouda og parmesan.

P67 brást ekki bogalistinn og framreiddi dásamlega böku sem færðu mig aftur til 1998 þegar ungur og graður brasarinn fyllti á tankinn í Tryggvagötu.

Dásamlegt samspil gráðostar og rifsberjasultu, parmesan og hvítlauks. Þó staðurinn sé sjabbí þá eru pizzurnar gúrmei.Image

Einkunn 8,0

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s