Ostaveisla á Pizza 67, Vestmannaeyjum

Það var ekki hjá því komist þegar ég skrapp til Eyja í fyrsta skiptið að koma við á Pizza 67. Af nostalgíu ákvað ég að fá mér uppáhaldið mitt í gamla daga, Ostaveislu. Pizza hlaðin mozzarella, gráðosti, gouda og parmesan. P67 brást ekki bogalistinn og framreiddi dásamlega böku sem færðu mig aftur til 1998 þegar…