Smá-pizzur með gúmmelaði

Image

 

Image

Í suðurríkjum Bandaríkjana er þekktur réttur sem inniheldur steikta tómata, grillað eggaldin, mozzarella ost og ferskt basil. Ég tók smá snúning á þessu og gerði smá-pizzur.

Ég gerði venjulegt pizzadeig og rúllaði út, skar það út í litla hringi, ég ákvað síðan að hafa tvær tegundir í gangi, annars vegar:

Basil pestó
Piparost
Mozzarella
Steikta tómata

og hins vegar

Pizzasósu
Ost
Lauk
Döðlur
Parmesan

Þetta var ótrúlega gott, kom mjög á óvart og frábært sem snarl eða léttur kvöldverður.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s