Smá-pizzur með gúmmelaði

  Í suðurríkjum Bandaríkjana er þekktur réttur sem inniheldur steikta tómata, grillað eggaldin, mozzarella ost og ferskt basil. Ég tók smá snúning á þessu og gerði smá-pizzur. Ég gerði venjulegt pizzadeig og rúllaði út, skar það út í litla hringi, ég ákvað síðan að hafa tvær tegundir í gangi, annars vegar: Basil pestóPiparostMozzarellaSteikta tómata og…

Steiktir stórir tómatar

Suðurríkja eldamennska heillar mig, þar kunna menn að brasa. Alveg síðan ég sá Fried Green Tomatoes myndina þá hefur mig langað til að prófa þetta og lét verða af því. Grænir tómatar eru reyndar vandfundnir á þessum árstíma en ég fann stóra og góða tómata í Nóatúni, skar þá gróft og setti í deig. InnihaldTómatarOlíaEggHveitiHvítlauksduftÞurrkað…