Smá-pizzur með gúmmelaði

  Í suðurríkjum Bandaríkjana er þekktur réttur sem inniheldur steikta tómata, grillað eggaldin, mozzarella ost og ferskt basil. Ég tók smá snúning á þessu og gerði smá-pizzur. Ég gerði venjulegt pizzadeig og rúllaði út, skar það út í litla hringi, ég ákvað síðan að hafa tvær tegundir í gangi, annars vegar: Basil pestóPiparostMozzarellaSteikta tómata og…