Hnetusmjörs og kakó pönnukökur með bönunum

Image

Smá sunnudagsbras

Tvenns konar pönnukökur, annars vegar með hnetusmjöri og svo með kakói.

Grunndeigið er svona:
1 bolli mjólk
1 bolli hveiti
smá bráðið smjör
smá salt
vanilludropar
hálf tsk lyftiduft

Síðan er deiginu skipt upp og annars vegar sett ein msk hnetusmjör og hins vegar 1 msk kakó.

Bananar, sýróp og Reese´s Pieces ofan á. Stórkostlegt! Sérstaklega með stökku beikoni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s