Ég er nýkominn úr enn einni Ítalíu reisunni. Þar var mikið drukkið af góðum vínum, spritz drykkjum og ótæpilegt magn af buffala mozzarella innbyrt. Hitinn fór vel yfir 35°C á tímum og þá var fátt betra í siestunni en að setjast á svalirnar og gæða sér á ískaldri melónu með hádegiskokteilnum. Ég fékk einn daginn…
Rauðrófuborgari með hnetusmjöri og rauðlaukssultu
Ég veit að ég hef verið með fögur fyrirheit um ást mína á steikum, beikoni and all that jazz. En undanfarið, veit ekki hvort það sé aldurinn sem færist svona yfir eða hvað, þá kann ég betur og betur að meta góð salöt, grænmetisfæði og annað svoleiðis gúmmelaði. Rauðrófuborgararnir frá Strong Roots sem fást yfirleitt…
Nutella Panna cotta
Panna cotta er drottningin í ítölskum eftirréttum, og úr nógu er að velja. Þegar maður er svo farin að blanda saman við ítalska heslihnetusúkkulaðinu Nutella, þá er maður komin á annað level. Mér hafði aldrei dottið þetta í hug fyrr en ég fór á veitingastað ítalskrar fjölskyldu í breska bænum Altrincham sem heitir Tre Ciccio….
Bláberja muffins með hvítu súkkulaði
Ef maður kann að gera grunnuppskrift að muffins eða bollakökum (sem er basically það sama) þá er ótrúlega auðvelt að leika sér með gúmmelaðið sem maður getur bætt útí, og ef maður hittir á réttu blönduna þá getur maður búið til endalausa möguleika af einföldu kruðeríi sem er gott að grípa í með kaffinu. Grunnuppskriftin…
Enskar skonsur með súkkulaðibitum
Emilie’s á horni Hverfisgötu og Barónsstígs býður uppá líklegast besta úrval af enskum skonsum sem Reykjavík hefur uppá að bjóða. Hjá Emelie’s, sem er nb frönsk keðja, er hægt að fá allt að 6 tegundir af skonsum á hverjum morgni sem eru bakaðar í litla ofninum þeirra. Þetta er fullkominn göngutúr fyrir mig eftir morgunsund…
Súper einfalt Tabasco ostakex
Helst svo mikið af Tabasco og chilli að maður brenni meiri kaloríum heldur maður innbyrðir.
Jólapizza með geitaosti
Aaaahh pizza í jólabúningi, einmitt það sem mig langaði í!
Smákökur með Piparlakkrískurli og hnetu M&M’s
Hrikalega góðar, einfaldar og bestar með ískaldri mjólk.
Leyniís fyrir partýljón
Okokok ekki segja neinum að þið hafið frétt þetta frá mér….eeen, ef þið fáið það daunting task að koma með eftirrétt í næsta matarboð, þá er ég með geggjað twist. Ég fann ótrúlegan, já ég sagði ÓTRÚLEGAN, Haagen Dazs ís í litlu Háskólabúðinni á Eggertsgötu, hef ekki séð þessa tegund annars staðar. Salted Caramel Cheesecake……
Friggin foccacia!
Foccacia, heilaga brauðið, ég gæti lifað á þessu! Við erum ekki alveg að tala um hefðbundið foccacia heldur er þetta FRIGGIN FOCCACIA! Hlaðið af ólívum, mozzarella, chilli, hvítlauk og ég veit ekki hvað og hvað. Þetta er pínu föndur og maður þarf að gefa sér smá tíma en í raun er þetta basic, hugsaðu um…