Leyniís fyrir partýljón

Okokok ekki segja neinum að þið hafið frétt þetta frá mér….eeen, ef þið fáið það daunting task að koma með eftirrétt í næsta matarboð, þá er ég með geggjað twist.

Ég fann ótrúlegan, já ég sagði ÓTRÚLEGAN, Haagen Dazs ís í litlu Háskólabúðinni á Eggertsgötu, hef ekki séð þessa tegund annars staðar. Salted Caramel Cheesecake…

giphy

Litla Háskólabúðin er pottþétt eitthvað sub-brand fyrir 10-11, Krambúðina eða eitthvað álíka en þú veist, það er gaman að búðum sem eru ekki eins og allar hinar.

2018-11-14 20.27.32

Kaupið tvær dollur…eða þrjár, klárið lagerinn! Brunið svo beint í Vínbúðina og nælið ykkur í Espresso Créme Bailey’s, þið þurfið ekki meira!

2018-11-14 20.42.34

Litlar krúttegar skálar eða skotglös, ískúlur í skálarnar, gluða Bailey’s yfir og VOILA!

final_2ea92478-e9bf-4432-b893-15e62c8c0b3c

Algjört leynibragð fyrir partýljónin. Þetta er svo gott á bragðið að það er hálf óraunverulegt. Við fyrstu skeið gat ég ekkert sagt, ég horfði ráðvilltur á skeiðina og á skálina (lesist dolluna) til skiptis, það er eitthvað tryllt fusion dæmi í gangi þarna.

 

 

 

PS. Fyrir áhugasama þá er þessi færsla á engan hátt kostuð. Mér finnst þetta einfaldlega gjörsamlega geggjað.

PPS. Engin af færslunum mínum er kostuð á síðunni minni.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s