Fylltar grísalundir með grænum eplum

Fylltar grísalundir með grænum eplum, chilli, rauðlauk, döðlum og olíu, gratíneraðar kartöflur með rjóma, hvítlauk og miklum osti, romain-salat, gular baunir og engifer sósa. Barefoot Pinot Grigio drukkið með. Stórgott!

Einkunn: 9,0!

Færðu inn athugasemd