Töddi brasar Fylltar grísalundir með grænum eplum Birt af Töddi brasar þann september 2, 2012júní 26, 2013 Fylltar grísalundir með grænum eplum, chilli, rauðlauk, döðlum og olíu, gratíneraðar kartöflur með rjóma, hvítlauk og miklum osti, romain-salat, gular baunir og engifer sósa. Barefoot Pinot Grigio drukkið með. Stórgott! Einkunn: 9,0! Deila: Click to share on X(Opnast í nýjum glugga) X Click to share on Facebook(Opnast í nýjum glugga) Facebook Click to share on Pinterest(Opnast í nýjum glugga) Pinterest Líka við Hleð... Tengt efni