Mexíkósk beygla

Já þetta gerðist! Baconvafin kjúklingabringa böðuð í trufflusinnepi á beyglu með bacon-smurosti, Jack Daniels BBQ-sósa og smá Hellmans, ostastrimlar á toppinn og serverað með BBQ-Doritos. Laufléttur mánudagur!