Hamborgarar og samlokur, Töddi borðar Ruby Tuesday – BBQ Steakhouse borgari Birt af Töddi brasar þann september 1, 2012júlí 25, 2016 Þetta er BBQ Steakhouse borgari á Ruby Tuesday, algjör hnulli, með laukstráum, bbq-sósu, nóg af sinnepi og mæjó. Virkilega góður borgari, nóg af kjöti, full mikið af frönskum og algjört lykilatriði að fá sér hunangs-sinnepssósu með. Einkunn: 8,5 Deila:TwitterFacebookPinterestLíkar við:Líka við Hleð... Tengt efni