Eðal kakó

Systir mín sem býr í Skotlandi sendi mér þetta kakó, með þremur mismunandi bragðtegundum, banoffee, cinnamon og coconut, gaman að leika sér með þetta í bakstrinum og gefur framandi, öðruvísi bragð.

Færðu inn athugasemd