Múffur í eftirmat, tvenns konar, gerði bara grunn-uppskrift, skipti svo í tvennt og í annað settið fór epli, kókos og epla-essence (eins og maður notar í brjóstsykursgerð) og í hitt fór banoffee kakó, Herseys 70% súkkulaðibitar og ristaðar hnetur. Í grunnuppskriftina notaði ég rjóma í staðinn fyrir mjólk til að gefa þessu extra richness, bragðast eins og himnaríki.