Ostakvöld. Höfðingi, Paprikuostur og Applewood sem er einmitt uppáhalds osturinn minn, vel reyktur og kæstur og hrein upplifun að snæða hann með eplabita. Beikon kex, heimagerð chilli-sulta sem fékkst á skottmarkaði og heimagerð bláberjasulta af efri hæðinni. Gúrmei sunnudagskvöld.