NAM – Hrísgrjón með kjúklingi

Hrísgrjón með kjúklingi frá Nam í Ártúnsbrekkunni. Ótrúlega góður matur, skil ekki af hverju þeir opna ekki stað nær siðmenningunni. Svolítið flókið að panta matinn hjá þeim, þ.e.a.s. maður velur allt í réttinn sinn sjálfur. Ég fékk mér hrísgrjón með kjúklingasúpu, bauna-grænmeti, kjúklingur, kryddhrísgrjón, wasabi-majónes, bangbang-sósa, ristaður hvítlaukur og hnetur. Skolað niður með Diet Canada Dry Ginger Ale (fæst í Kosti, frábær drykkur (sérstaklega í áfenga drykki)).

Einkunn: 9,0

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s