KEX – Djákninn á Myrká

Fór á KEX og fékk mér Djáknan á Myrká (beikonvafðar döðlur) og Sæma chips (kartöflubátar með kúmen-majó). Þetta var gúrmei nasl, gott með bjórnum og beikonið var nálægt fullkomnum. Majóið var athyglisvert, ég fann Turmerk keim. Athyglistvert.

Einkunn: 9,0

Færðu inn athugasemd