Í minningunni voru brauðtertur við öll tækifæri í minni fjölskyldu, alltaf þegar einhver átti afmæli, í fermingum, skírnum, reisugillum (skemmtilegt orð) og að ég tali nú ekki um í áramótapartíum. Alltaf þurfti að tjalda til alla vega einni skinku brauðtertu og helst einni rækju- eða túnfiskssalats. Í dag finnst mér þetta algjör viðbjóður og ég…
