Heitt eplapæ

Heitt eplapæ,eplabaka, eplacrumble eða hvað sem fólk vill kalla þetta. Ég er með alvarlegt blæti fyrir góðu eplapæi. Þessi uppskrift er í grunninn fengin að láni frá móður minni. Uppskrift: 4 eplikanillsalthnetur125gr hveit125 sykur125 smjör kalt1 plata karamellusúkkulaði Eplin eru skræld og skorin í litla bita, raðað í form og kanil stráð yfir. Súkkulaðinu er…