Óhollasta samloka í heimi

Sigurður Guðmundsson vinur minn, stjörnulögmaður og vínsérfræðingur býður mér stundum í mat, hann elskar lífsins lystisemdir og kallar þetta óhollustu samloku í heimi. Ég var heillaður af einfaldleikanum, óhollustunni og nautnafíkninni. Innihaldið í þessari dásemd er einfaldlega: Bacon-pylsur Bearnaise-sósa Baguette brauð ….ekkert annað. Pylsurnar eru steiktar á pönnu og skornar í litla bita, sósunni er…