Laugardagspizza

Fátt er heimilislegra og jafnvel plebbalegra en að hugga sig á laugardagskvöldi með heimabakaðri pizzu, smá nóa kroppi á eftir og horfa á Söngvakeppni Sjónvarpsins. Ég er algjör plebbi þegar kemur að þessu, er ekki mikið að ráfa um barina í leit að fjöri heldur snögla mig saman undir teppi og plebba í brækurnar. Hérna…