Eins og lesendur hafa kannski tekið eftir þá finnst mér skemmtilegt að troða mat inn í mat. Ég hef áður skrifað um kartöflubombur…reyndar fyrir löngu síðan sjá hér: https://toddibrasar.wordpress.com/2012/09/29/kart-flubombur/ En núna þar sem allir eru að missa sig yfir sætkartöfluundrinu þá ákvað ég að gera smá tilraun. Ég ætlaði að gera grænmetisrétt en hey! allt…
