BBQ & baconvafðar döðlur með hrískökukurli

Ómæómæómæómæ. Ég er stundum spurður: „Þröstur, þarf alltaf að vera einhver fyrirhöfn í matargerðinni hjá þér?“ Ég segi: JÁ! Mér leiðist endurtekningar og elska að gera eitthvað undarlegt og ögra bragðlaukunum, stundum gengur það upp en stundum ekki…þá póstar maður ekki bloggfærslu um það 🙂 Að þessu sinni gekk það hins vegar fullkomnlega upp, þetta…