Grilluð pizza

Ég hef verið að borða heimatilbúnar pizzur vitlaust í öll þessi ár. Ég lét nýju fínu brauðvélina mína gera pizzadeig, henti innihaldinu í boxið og einungis 1,5 klst síðar (!?) var þetta ljómandi fína og vel hnoðaða deig klárt. Pizzan fór á járnpizzaplatta með töng á grillið og ég setti bara basic sósu, ost og…