Hægeldað nautafille

Fátt er fallegra á veisluborði en rétt eldað nautafille. Um áramótin vorum við stórfjölskyldan með Pálínuboð þar sem allir komu með eitthvað á borðið. Ég kom með hægeldað nautafille. Það er mjög mikilvægt við eldun mjúkra nautavöðva að þeir séu við stofuhita þegar þeir eru eldaðir, þá dragast þeir síður saman og verða síður seigir….