Hér er einföld uppskrift að dásemdar kjúklingabitum sem henta vel sem snarl eða t.d. út á salat. Bitarnir eru stökkir að utan, lungamjúkir að innan og svo er þetta örlítið hollari valkostur en djúpsteiktur kjúklingur. Bergbys sæta sinnepið er algjör sakbitin sæla fyrir mig. Sinnepið fæst í Krónunni og passar vel með flestu brasi, það…