Pylsur í mexíkósku teppi

Svo einfalt, slísí en gott. Þetta eru pylsur pakkaðar inn í tortillakökur, fullt af osti, salsa-sósu og maísbaunum. Þetta er eins einfalt og ein máltíð getur orðið. Tortillan er coveruð með osti, pylsur þar ofan á, salsa ofan á það, maísbaunir, meiri ostur, önnur tortilla þar ofan á, pakkað inn og sett í Foreman grill…