Pylsur í mexíkósku teppi

Image

Svo einfalt, slísí en gott.

Þetta eru pylsur pakkaðar inn í tortillakökur, fullt af osti, salsa-sósu og maísbaunum.

Þetta er eins einfalt og ein máltíð getur orðið.

Tortillan er coveruð með osti, pylsur þar ofan á, salsa ofan á það, maísbaunir, meiri ostur, önnur tortilla þar ofan á, pakkað inn og sett í Foreman grill í 10 mínútur.

Brasbrasbras og ekkert þras!

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s