Ítölsk brauðterta

Ég vinn með dásamlegu fólki, næstum alla föstudaga er morgunkaffi sem starfsmenn sjá um, ég tilheyri svo mörgum deildum og hæðum að ég nýt þess að hlaupa á milli. Yfirleitt eru marengsar, hnallþórur, heimabakaðar kringlur og alls kyns kræsingar í boði, ég varð hins vegar heillaður einn morguninn þegar ein samstarfskona mín, Elín Hallsteinsdóttir,  mætti…