Rándýr brauðraspur

Það þykir kannski hipsteralegt að búa í lítilli risíbúð í 101 og versla bara við litlar gúrmei búðir í hverfinu, nota helst aldrei bíl um helgar, leggja áherslu á snyrtimennsku í fatnaði og fallegum hlutum…eeen nýja bakaríið á Frakkastíg, Brauð og co, er líklegast það sem einkennir og sameinar alla hipstera og túrista bæjarins. Í…