Nautalund í heimagerðum brauðrasp

  Það er ein ljómandi fín kona sem gefið hefur út matreiðslubækur sem venur komur sínar í búðina (Kjöt og fisk) og við spjöllum oft heilmikið um mat og nýjar hugmyndir. Hún sagði mér frá því að henni finnst rosalega gott að elda nautalund bara með venjulegum raspi, steikir svo úr smjöri og þetta sé…