Fylltar kjúklingabringur vafðar í beikon

Það er gott að grípa í þennan rétt ef maður á óvænt von á gestum í mat. Fljótlegt, einfalt og gengur með alls konar meðlæti. Þú þarft: Kjúklingabringur Ólívur Fetaostur Chilli pesto Beikon Ég byrja alltaf á að taka lundirnar af bringunum og grilla þær sér…og þá yfirleitt í annarri marinerinu, t.d. teryiaki, bara svona…