Ég fékk boð frá Eirný í Búrinu um að kíkja í Ostaskólann hjá henni. Dagsetningin sem ég valdi innihélt kynningu á púrtvíni og dásemdar ostum. Ostaskólinn er ca 2 klst af fræðslu um osta og ostagerð og hvernig er best að para hvern ost með réttu víni. Maður fær að bragða á alls konar ostum,…