Cajun bbq bacon kjúklingasalat með jarðaberjum

Ég veit að kjúklingasalat er frekar basic stöff, en ég elska að setja twist á hlutina. Í þetta salat nota ég:SpínatSætan chilliRauðlaukRifnar gulræturBBQsmurt og ofnbakað baconRistaðar cashew hneturSýrópslegin jarðaberKjúkling í raspi með chillihjúp Jarðaberin eru skorin í bita og látin marinerast í dökku agave-sýrópi Baconið er lagt á ofnplötu með smjörpappír og smurt með góðri…