Pizza með pepperoni, bacon, gráðosti, piparosti og bönunum

Ég elska heimatilbúnar pizzur, botninn er algjört lykilatriði, hjá flestum er botninn í aukahlutverki og fólk notar eitthvað drasl sem er lítið annað en hveiti og vatn. Hér er minn pizzabotn (dugar á 1 plötu):5 dl heilhveitiBasil saltHvítlaukspiparSvartur pipar1 pk þurrgerÞurrkað basilHvítlaukssalt2 msk hunang2 dl dökkur bjór1 dl volgt vatn Þurrefnunum er blandað saman svo…