Parmesan kjúklingur með twisti

Tjikken parmidjan eins og USA-fólkið segir er gríðarlega vinsæll og einfaldur réttur sem hefur eflaust borist með Ítölum til Bandaríkjanna og er einhvers konar afbökun á kúsíni þeirra. Þetta er svona algjört comfort food, bræddur ostur, nóg af sósu og brasi, og með mínu twisti er ofboðslega fátt heilbrigt við þennan rétt annað en dásemdar…