Chili con carne fyrir taco

Ójájájá, ég hélt mexíkóskt matarboð síðustu helgi og einn af réttunum sem var í boði var tacos með heimagerðu chili con carne (kássa með kjöti). Ég þoli ekki þegar maður fer á veitingastað eða í boð og einhver ætlar að bjóða uppá taco eða burritos en leggur svo engan metnað í kássuna, glatað, eins og…