Skonsur með súkkulaðibitum

Ég hef löngum verið á Jóa Fel vagninum, bókin hans Brauð og kökubók Hagkaups er dásamlegur grunnur að góðum gúrmei bakstri. Mér finnst samt það einmitt vera það…góður grunnur. Hann er t.d. með ágætis uppskrift að muffins þar sem ég hef ítrekað túlkað, djúsað upp og prófað mig áfram með. Ég rakst síðan á skonsu…