Vietnam market á Suðurlandsbraut er algjör geimsteinn, þar fæst alls konar kruðerí frá Austurlöndum nær og fjær. Ég kíkti þangað í fyrsta skiptið um daginn og fór út klyfjaður af góðgæti. Ég keypti meðal annars tempura-duft sem maður hrærir í vatn og úr verður þetta ljómandi fína deig sem má gluða á hvaðeina og djúpsteikja…
