Hindberjasósa með chillí fyrir kjúkling

Ég botna stundum ekkert í því hvernig höfuðið á mér virkar en mig dreymdi hindberjasósu með fersku chilli sem ég var að möndla fyrir einhvern kjúklingarétt þannig að ég varð hreinlega að prófa hvort þetta væri í raun og veru hægt. Eftir smá Google session komst ég að því að það er fullt af fólki…

Mexíkósk beygla

Já þetta gerðist! Baconvafin kjúklingabringa böðuð í trufflusinnepi á beyglu með bacon-smurosti, Jack Daniels BBQ-sósa og smá Hellmans, ostastrimlar á toppinn og serverað með BBQ-Doritos. Laufléttur mánudagur!