Steikt ostasamloka með hunangsskinku og döðlum

Ég fór í Pylsumeistarann við Laugalæk og keypti alvöru reykta hunangsskinku. Ótrúlega gaman að kíkja þarna við, mæli með Fjalla-Eyvindar pylsunum. Í steikarsamlokuna notaði ég rússneskt rúsínubrauð sem fæst hjá Korninu, önnur brauðsneiðin er smurð með sterku sinnepi svo er hlaðið á osti, ég notaði Ísbúa og Gouda. Rauðlaukur, smátt skornar döðlu og skinkan fara…