Karamellaðar fíkjur

Ég er nýkominn frá Marrakech í Marokkó þar sem ég kynntist marokkóskri matargerð, ég var undirbúinn undir mikið af döðlum, fíkjum, hummus og norður afrískum undrum í matargerðinni. Ég fékk allt það og meira til. Alls staðar þar sem ég fór fann ég þó eitthvað einkennandi bragð. Marokkóbúar nota mikið af kryddum, kardemommur, múskat, negull,…