Partý-pylsu-platti

Ég fer ekkert leynt með aðdáun mína á Pylsumeistaranum a.k.a. Kjötpól við Laugalæk. Það er eitthvað svo heimilislegt við það þegar slátrarinn eða afgreiðslufólkið stendur fyrir utan að reykja og fer svo inn til að afgreiða reyktar kjötvörur…sem bragðast eins og himnaríki. Þessar pylsur eru einmitt ættaðar þaðan, annars vegar epla og timian pylsur og…