Bananabrauð með tvisti

Ég hef áður gert banananabrauð hérna á síðunni en ég sá hjá Nigellu nýja útfærslu og setti mitt tvist á það. Bananabrauð með súkkulaðibitum. Eina vesenið mitt var að ég á ekki almennilega eldhúsvigt og þess vegna eru mælieiningarnar dáldið slumpaðar. 2 bananar (vel þroskaðir) 2 egg 2 dl sykur 3 dl hveiti 1 tsk…