Kanilsnúðar með piparkökukeim

Ég elska Pagen snúða, ég elska líka jólin, ég elska líka piparkökur, ég elska…lampa. Ég blanda hérna saman mjúkum snúðum og set piparkökutwist á þá með því að notast við Gingerbread kaffisýróp og kaffijógúrt í staðinn fyrir mjólk. Svo að sjálfsögðu stóðst ég ekki mátið og þurfti að taka þetta einu skrefi lengra…ég er greinilega…