Hér er komið frábært salat í áramótaveisluna. Salatið er ofureinfalt og fljótlegt. Þú þarft: 5 stór avocado 2 dósir 10% sýrðan rjóma 2 rauðlauka Þurrkað chilli Sítrónusafa Salt Aðferð: Avocadoin eru steinahreinsuð, svo finnst mér best að skera í það rendur og skafa svo úr með skeið, þá þarf maður ekkert að vera vesenast með…